Ísland á tvo fulltrúa á Heimsmeistaramóti barna í skák, sem fram fer á í Montesilvano á Ítalíu dagana 15.-26. nóvember.
Birkir Hallmundarson teflir í flokki 12 ára og yngri og Dagur Sverrisson teflir í flokki 8 ára og yngri.
Umferðir hefjast kl. 14:00 að íslenskum tíma og má gera ráð fyrir að beinar útsendingar verði aðgengilegar 15 mínútum síðar.
Pörun 1. umferðar:
Beinar útsendingar
Chess-results