Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2459) endaði í 12. sæti á EM í hraðskák sem fram fór í gær í Katowice í Póllandi. David Navara (2676) varð Evrópumeistari. EM í atskák hófst í morgun með sex fyrstu umferðunum. Mótinu lýkur á morgun.

- 12. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2459) 16½
- 60. IM Björn Þorfinnsson (2358) 15 v.
- 62. GM Helgi Áss Grétarsson (2389)15 v.
- 82. GM Jóhann Hjartarson (2458) 14½ v.
- 89. GM Guðmundur Kjartansson (2355) 14 v.
- 194. IM Arnar Gunnarsson (2348) 13 v.
- 195. Stefán Bergsson (2053) 13 v.
- 273. Gauti Páll Jónsson (2102) 12 v.
- 315. WFM Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1908) 12 v.
- 370. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1927) 11½ v.
- 424. WIM Lisseth Acevedo Mendez (1819) 11 v.
- 712. Arnar Ingi Njarðarson (1469) 8 v.

- Auglýsing -

















