Landsliðsþjálfarar íslensku liðanna hafa valdið landslið Íslands sem fara á Ólympíuskákmótið í Búdapest 10.-23. september nk.
Ólympíulandslið Íslands skipa (borðaröð þarf ekki vera endanleg).
Opinn flokkur
- GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2498)
- GM Helgi Áss Grétarsson (2485)
- GM Guðmundur Kjartansson (2475)
- GM Vignir Vatnar Stefánsson (2462)
- IM Hilmir Freyr Heimisson (2377)
Landsliðsþjálfari: GM Helgi Ólafsson
Kvennaflokkur
- WIM Olga Prudnykova (2268)
- WGM Lenka Ptácníková (2113)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (2002)
- WFM Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1947)
- Iðunn Helgadóttir (1848)
Landsliðsþjálfari: FM Ingvar Þór Jóhannesson
- Auglýsing -















