Landsliðsþjálfarar íslensku liðanna hafa valdið landslið Íslands sem fara á Ólympíuskákmótið í Búdapest 10.-23. september nk.

Ólympíulandslið Íslands skipa (borðaröð þarf ekki vera endanleg).

Opinn flokkur

  1. GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2498)
  2. GM Helgi Áss Grétarsson (2485)
  3. GM Guðmundur Kjartansson (2475)
  4. GM Vignir Vatnar Stefánsson (2462)
  5. IM Hilmir Freyr Heimisson (2377)

Landsliðsþjálfari: GM Helgi Ólafsson

Kvennaflokkur

  1. WIM Olga Prudnykova (2268)
  2. WGM Lenka Ptácníková (2113)
  3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (2002)
  4. WFM Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1947)
  5. Iðunn Helgadóttir (1848)

Landsliðsþjálfari: FM Ingvar Þór Jóhannesson

Heimasíða Ólympíuskákmótsins

- Auglýsing -