Ólympíuskákmótið

Fréttir um Ólympíuskákmótið í Chennai

Baráttan við stórveldi skákarinnar

Indverja má kalla stórveldi skákarinnar í dag, sem sést kannski best á því að á síðasta áskorendamóti áttu þeir þrjá af átta keppendum og...

Viðureignir dagsins: Japan og Filippseyjar

Íslenska sveitin í opnum flokki Ólympíumótsins í skák mætir Japan í 10. umferð mótsins. Hilmir Freyr hvílir í íslenska liðinu. Athygli vekur að 1. borðs...

Sigrar gegn Trínidad og Tóbagó og Taílandi

Íslensku sveitirnar unnu sínar viðureignir í 9. umferð Ólympíuskákmótsins í Búdapest. Sveitin í opnum flokki lagði Trínidad og Tóbagó 3 - 1. Vignir Vatnar, Hannes...

Viðureignir dagsins: Trínídad og Tóbagó og Taíland

Íslenska sveitin í opnum flokki Ólympíumótsins í skák mætir Trínídag og Tóbagó í 9. umferð mótsins. Íslenska sveitin er stigahærri á öllum borðum. Guðmundur...

Töp gegn Túrkmenistan og Tékklandi

Íslensku sveitirnar á Ólympíuskákmótinu töpuðu báðar sínum viðureignum í 8. umferð. Sveitin í opnum flokki tapaði 1,5 - 2,5 gegn Túrkmenistan. Hannes Hlífar vann sína...

Viðureignir dagsins: Túrkmenistan og Tékkland

Íslenska sveitin í opnum flokki Ólympíumótsins í Búdapest mætir Túrkmenistan í 8. umferð. Túrkmenar eru heldur veikari en íslenska sveitin á pappírunum á 3....

Sigur á Kósovó og tap gegn Ísrael

Íslenska sveitin í opnum flokki tapaði 1-3 gegn Ísrael í 7. umferð Ólympíumótsins. Guðmundur og Helgi Áss gerðu jafntefli en Vignir Vatnar og Hannes Hlífar...

Viðureignir dagsins: Ísrael og Kósovó

Sjöunda umferð Ólympíuskákmótsins hefst kl. 13:15 í dag. Sveit Íslands í opnum flokki mætir Ísrael, sveit sem er sterkari á pappírunum en okkar menn. Hilmir...

Töp gegn Frökkum og Svartfjallalandi

Íslensku sveitirnar á Ólympíuskákmótinu í Búdapest töpuðu báðar sínum viðureignum í 6. umferð mótsins. Sveitin í opnum flokki tapaði 0,5-3,5 gegn sterkri franskri sveit. Einungis...

Viðureignir dagsins: Frakkland og Svartfjallaland

Sjötta umferð Ólympíuskákmótsins hefst kl. 13:15 í dag! Andstæðingarnir í opnum flokki eru sterk sveit Frakka með MVL á fyrsta borði. Stelpurnar mæta sveit...

Ólympíumótið