Ólympíuskákmótið: Góðir sigrar í 5. umferð
Íslensku liðin á Ólympíuskákmótinu í Búdapest unnu góða sigra í 5. umferð.
Sveitin í opnum flokki lagði mjög sterka sveit Búlgaríu að velli, 2,5-1,5.
Vignir Vatnar...
Viðureignir dagsins: Búlgaría og Madagaskar
Fimmta umferð Ólympíuskákmótsins hefst kl. 13:15 í dag! Andstæðingarnir í opnum flokki er Búlgaría en Madagaskar í kvennaflokki.
Opinn flokkur
Íslenska liðið hefur þar til í...
Fjórir nýliðar Íslands á ólympíumótinu í Búdapest
Tvær breytingar hafa orðið á liðum Íslands á ólympíumótinu sem hefst í Búdapest í Ungverjalandi 10. september nk. Upp úr miðjum ágúst sagði Hjörvar...
Stórsigur gegn Sambíu – tap gegn Króatíu
Íslenska liðið í opnum flokki vann stórsigur á sveit Sambíu í fjórðu umferð Ólympíuskákmótsins í dag. Vignir Vatnar Stefánsson, Guðmundur Kjartansson, Hannes Hlífar Stefánsson...
Viðureignir dagsins: Sambía og Króatía
Fjórða umferð Ólympíuskákmótsins hefst kl. 13:15 í dag! Andstæðingarnir í opnum flokki eru Sambía en Króatía í kvennaflokki.
Opinn flokkur
Íslenska liðið hefur enn ekki mætt...
Sigrar í þriðju umferð – mikil seigla Vignis!
Íslensku sveitirnar á Ólympíuskákmótinu í Búdapest unnu báðar í þriðju umferð Ólympíuskákmótsins sem fram fór fyrr í dag.
Liðið í opnum flokki vann afar góðan...
Viðureignir dagsins: Dóminíska lýðveldið og Mósambík
Þriðja umferð Ólympíuskákmótsins hefst kl. 13:15 í dag! Andstæðingarnir í opnum flokki eru Dóminíska lýðveldið en Mósambík í kvennaflokki.
Opinn flokkur
Lið Dóminíska lýðveldið skipa tveir...
Töp í annarri umferð
Íslensku sveitirnar á Ólympíuskákmótinu í Búdapest töpuðu báðar í 2. umferð Ólympíuskákmótsins sem fram fór í dag.
Liðið í opnum flokki tapaði 0-4 fyrir ofursveit...
Viðureignir dagsins: Gukesh og félagar og b-sveit heimamanna
Önnur umferð Ólympíuskákmótsins hefst kl. 13:15 í dag! Andstæðingarnir eru Indland í opnum flokki, sem margir spá sigri í keppninni, en b-sveit Ungverjaland í...
Ólympíuskákmótið: Sigrar í fyrstu umferð
Íslensku sveitirnar á Ólympíuskákmótinu í Búdapest unnu sigra í sínum viðureignum í fyrstu umferð.
Sveitin í opnum flokki lagði Miðbaugs-Gíneu 3-1. Miðbaugsmenn börðust vel. Guðmundur...