Ólympíuskákmótið

Fréttir um Ólympíuskákmótið í Batumi

Viðureignir dagsins – Kyrgistan og Eþíópía

Viðureignir dagsins eru komnar af stað á Ólympíuskákmótinu í Batumi. Karlarnir í opna flokknum etja kappi við lið Kyrgystan en kvennaliðið fær lið Eþíópíu. Íslendingar nota...

Ólympíuskákmótið í Batumi – pistill 7. umferðar

Íslensku liðin komust þolanlega frá 7. umferð Ólympíuskákmótsins í Batumi. Karlarnir í opna flokknum unnu sigur á stigalægra liði Tajikistan en kvennaliðið laut í...

Úrslit dagsins : Sigur á Tajikistan

Sigur vannst í dag í opnum flokki á liði Tajikistan. Á sama tíma tapaði kvennaliðið gegn Túrkmenistan. Helgi Áss Grétarsson og Hannes Hlífar Stefánsson unnu...

Ólympíuhlaðvarp 7. umferðar

Farið er yfir umferð gærdagsins og spáð í spilin fyrir umferð dagsins. Björn Ívar kemur með skemmtilegar sögur af ofurstórmeisturum og mikil læti í kosningabaráttu...

Viðureignir dagsins : Tajikistan og Turkmenistan

Sjöunda umferð Ólympíuskákmótsins hefst núna klukkan 11:00. Eftir töpin í gær eru íslensku liðin bæði með 3 sigra og 3 töp. Karlaliðið mætir Tajikistan. Fyrsta borðið...

Ólympíuskákmótið í Batumi – Pistill 6. umferðar

6. umferð Ólympíumótsins í skák fór fram fyrr í dag í Batumi í Georgíu. Andstæðingar Íslands í opnum flokki var lið Kazakhstan en í kvennaflokki...

Úrslit dagsins – Tvö töp

Íslensku landsliðin á Ólympíumótinu í skák áttu ekki góðan dag í dag. Kvennalandsliðið sá aldrei til sólar og varð að lúta í gras 0-4 gegn...

Ólympíuhlaðvarpið – 6. umferð

Ólympíuhlaðvarpið er komið aftur. Sjötta umferð er í gangi og Ingvar og Gunnar taka púlsinn og Björn Ívar liðsstjóri er tekinn í spjall. Farið er...

Viðureignir dagsins : Kazakhstan og Slóvenía

Íslensku liðin mæta bæði til leiks í 6. umferðina með þrjá sigra og tvö töp á bakinu. Allir ættu að hafa hlaðið batteríin vel...

Ólympíuskákmótið í Batumi – Pistill 5. umferðar og frídags

Íslensku liðin unnu bæði sigra í 5. umferð Ólympíuskákmótsins í Batumi. Fyrirfram hefði mátt búast við auðveldum sigrum en sú varð ekki raunin. Opinn flokkur: Íslendingar...
- Auglýsing -

Ólympíuhlaðvarpið

Ólympíumótið