Ólympíuhlaðvarpið – Opnunarathöfn og 1. umferð
Setningarathöfn Ólympíuskákmótins fór fram í gær með miklum glæsibrag. Ingvar og Gunnar tala aðeins um hana og svo er 1. umferðin komin af stað...
Palestína og Bahamas í fyrstu umferð – glæsileg opnunarhátíð
Ólympíuskákmótið hefst kl. 11 í dag. Í fyrstu umferð teflir liðið í opnum flokki við lið Palestínu. Andstæðingarnir þar hafa á milli 1900-2000 skákstig...
Helgi Áss í viðtali við Morgunvakt Rásar 1: Hætti að tefla af ótta við...
Stórmeistarinn og Íslandsmeistarinn í skák, Helgi Áss Grétarsson, var í viðtali við Björn Þór Sigbjörnsson á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun.
Í frétt um...
Ólympíugetraun Skak.is
Ólympíuskákmótið árið 2018 verður sett í Batumi í Georgíu mánudaginn 24. september næstkomandi. Ísland sendir að sjálfsögðu lið í opin flokk og kvennaflokk og...