Ólympíuskákmótið

Fréttir um Ólympíuskákmótið í Chennai

Ólympíuhlaðvarpið – 6. umferð

Ólympíuhlaðvarpið er komið aftur. Sjötta umferð er í gangi og Ingvar og Gunnar taka púlsinn og Björn Ívar liðsstjóri er tekinn í spjall. Farið er...

Viðureignir dagsins : Kazakhstan og Slóvenía

Íslensku liðin mæta bæði til leiks í 6. umferðina með þrjá sigra og tvö töp á bakinu. Allir ættu að hafa hlaðið batteríin vel...

Ólympíuskákmótið í Batumi – Pistill 5. umferðar og frídags

Íslensku liðin unnu bæði sigra í 5. umferð Ólympíuskákmótsins í Batumi. Fyrirfram hefði mátt búast við auðveldum sigrum en sú varð ekki raunin. Opinn flokkur: Íslendingar...

Úrslit dagsins – Tveir sigrar

Íslensku liðin unnu bæði sigur í dag þó tæpt hafi það staðið í opna flokknum. Stelpurnar í kvennaflokki unnu öruggan 4-0 sigur á Möltu...

Ólympíuhlaðvarp 5. umferð

Yfirferð 5. umferðar á Ólympíuskákmótinu – Farið yfir 4. umferð – Viðureignir dagsins - Heyrt í Helga Áss og Birni Ívari – Spurningar hlustenda – Kosningar – FIDE Þing   http://traffic.libsyn.com/skakvarp/Olympiuhladvarp5.mp3    

Viðureignir dagsins : S-Kórea og Malta

Íslensku liðin munu reyna að rétta úr kútnum í 5. umferðinni í dag eftir dapran dag í 4. umferð. Góðir sigrar í dag kæmur...

Pistill 4. umferðar Ólympíuskákmótsins í Batumi

Fjórða umferð á Ólympíuskákmótinu í Batumi fór fram í dag. Eftir ákveðinn upp og niður dag í 3. umferð voru vonir um gott gengi...

Úrslit dagsins : Afhroð í Batumi!

Íslensku liðin áttu vægast sagt afleitan dag á Ólympíuskákmótinu í Batumi í dag. Mögulega er þetta versta umferð sem Ísland hefur átt í sögunni!...

Ólympíuhlaðvarpið – 4. umferð

Yfirferð 4. umferðar á Ólympíuskákmótinu - Farið yfir 3. umferð - Viðureignir dagsins - Spurningar hlustenda - Kosningar - FIDE Þing - Næturheimsókn á herbergi Lenku - Tomi Nyback sagan Og margt...

Viðureignir dagsins: Noregur og Kúba

Íslenska liðið í opna flokknum kom aðeins niður á jörðina með ósigri gegn Ísrael eftir frábæra byrjun. Íslenska liðið mun reyna að rétta úr kútnum...

Ólympíumótið