Jóhanna, Guðrún, Iðunn, Halla og Ingvar við upphaf mótsins.

Íslenska sveitin í opnum flokki tapaði gegn Japan 1 – 3 í 10. umferð Ólympíumótsins.
Hannes Hlífar vann en aðrir liðsmenn töpuðu.

Íslenska sveitin í kvennaflokki tapaði gegn Filippseyjum 1,5 – 2,5. Lenka vann og Iðunn gerði jafntefli en aðrir liðsmenn töpuðu.

Heimasíða mótsins

Lokaumferð mótsins fer fram á morgun, sunnudag, og hefst útsending kl. 9:15 að íslenskum tíma.

- Auglýsing -