Ólympíuskákmótið

Fréttir um Ólympíuskákmótið í Chennai

Pistill 3. umferðar Ólympíuskákmótsins í Batumi

Þriðja umferð Ólympíumótsins í skák fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Rútína er að komast á skipulag mótsins og menn farnir að...

Tap gegn Ísrael og sigur á IPCA í dag

Eftir glæsilega byrjun á Ólympíumótinu í skák fékk íslenska liðið algjöra magalendingu gegn feykisterku liði Ísrael. Ísrael skartar fyrrverandi heimsmeistara kandídatanum Boris Gelfand og...

Kosningabás framboðs Zurabs opnaður í Batumi

Zurab Azmaiparashvili fer fyrir eina framboðinu til forystu ECU. Ljóst er að Zurab er sjálfkjörinn í áframhaldandi störf og Gunnar okkar Björnsson mun verða...

Ólympíuhlaðvarpið – 3. umferð

Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir málin.   Í þessu hlaðvarpi: - Uppgjör 2. umferðar - sigur á Lettum og tap gegn Hollandi - Upphaf 3....

Viðureignir dagsins – Ísrael og sveit fatlaðra

Eftir glæsilegan sigur á Lettum í gær mætir íslesnska liðið Ísrael í opnum flokki í dag. Ísrealar eru gríðarlega sterkir með sjálfan Gelfand á...

Pistill 2. umferðar Ólympíuskákmótsins í Batumi

Annarri umferð Ólympíumótsins í skák lauk fyrr í dag í Batumi í Georgíu. Eins og fram kom í pistli gærdagsins voru hnökrar á skipulagi mótsins...

Ólympíuskákmótið: Glæsilegur sigur á Lettum

Íslenska liðið vann glæsilegan 2,5-1,5 sigur á liði Letta í 2. umferð opna flokksins á Ólympíuskákmótinu í Batumi. Lettarnir voru fyrrifram hærra skrifaðir enda...

Ólympíuhlaðvarpið – 2. umferð

Ingvar Þór Jóhannesson fer aðeins yfir gang mála við upphaf 2. umferðar á Ólympíuskákmótinu í Batumi. http://traffic.libsyn.com/skakvarp/Olympiuhladvarp3.mp3

Viðureignir dagsins – Lettland og Holland

Íslensku liðin unnu bæði sannfærandi 4-0 sigra í gær og mæta bæði liðin andstæðingum ofarlega í stigaröðinni. Ísland mætir Lettum í opna flokknum en þeir...

Pistill 1. umferðar Ólympíuskákmótsins í Batumi

Ólympíuskákmótið hófst í dag í Batumi í Georgíu. Setningarathöfnin í gærkvöldi var stórglæsileg. Mótið sjálft fór ekki jafn glæsilega af stað en einhverjar tafir...

Ólympíumótið