Ólympíuhlaðvarpið er komið aftur. Sjötta umferð er í gangi og Ingvar og Gunnar taka púlsinn og Björn Ívar liðsstjóri er tekinn í spjall.

Farið er yfir gang mála í 5. umferð, viðureignir dagsins og eins og venjulega skemmtilegar sögur og staða FIDE kosninga.

 

- Auglýsing -