Ólympíuskákmótið

Fréttir um Ólympíuskákmótið í Batumi

Úrslit dagsins – Tveir sigrar

Íslensku liðin unnu bæði sigur í dag þó tæpt hafi það staðið í opna flokknum. Stelpurnar í kvennaflokki unnu öruggan 4-0 sigur á Möltu...

Ólympíuhlaðvarp 5. umferð

Yfirferð 5. umferðar á Ólympíuskákmótinu – Farið yfir 4. umferð – Viðureignir dagsins - Heyrt í Helga Áss og Birni Ívari – Spurningar hlustenda – Kosningar – FIDE Þing   http://traffic.libsyn.com/skakvarp/Olympiuhladvarp5.mp3    

Viðureignir dagsins : S-Kórea og Malta

Íslensku liðin munu reyna að rétta úr kútnum í 5. umferðinni í dag eftir dapran dag í 4. umferð. Góðir sigrar í dag kæmur...

Pistill 4. umferðar Ólympíuskákmótsins í Batumi

Fjórða umferð á Ólympíuskákmótinu í Batumi fór fram í dag. Eftir ákveðinn upp og niður dag í 3. umferð voru vonir um gott gengi...

Úrslit dagsins : Afhroð í Batumi!

Íslensku liðin áttu vægast sagt afleitan dag á Ólympíuskákmótinu í Batumi í dag. Mögulega er þetta versta umferð sem Ísland hefur átt í sögunni!...

Ólympíuhlaðvarpið – 4. umferð

Yfirferð 4. umferðar á Ólympíuskákmótinu - Farið yfir 3. umferð - Viðureignir dagsins - Spurningar hlustenda - Kosningar - FIDE Þing - Næturheimsókn á herbergi Lenku - Tomi Nyback sagan Og margt...

Viðureignir dagsins: Noregur og Kúba

Íslenska liðið í opna flokknum kom aðeins niður á jörðina með ósigri gegn Ísrael eftir frábæra byrjun. Íslenska liðið mun reyna að rétta úr kútnum...

Pistill 3. umferðar Ólympíuskákmótsins í Batumi

Þriðja umferð Ólympíumótsins í skák fór fram í dag í Batumi í Georgíu. Rútína er að komast á skipulag mótsins og menn farnir að...

Tap gegn Ísrael og sigur á IPCA í dag

Eftir glæsilega byrjun á Ólympíumótinu í skák fékk íslenska liðið algjöra magalendingu gegn feykisterku liði Ísrael. Ísrael skartar fyrrverandi heimsmeistara kandídatanum Boris Gelfand og...

Kosningabás framboðs Zurabs opnaður í Batumi

Zurab Azmaiparashvili fer fyrir eina framboðinu til forystu ECU. Ljóst er að Zurab er sjálfkjörinn í áframhaldandi störf og Gunnar okkar Björnsson mun verða...
- Auglýsing -

Ólympíuhlaðvarpið

Ólympíumótið