Sjöunda umferð Ólympíuskákmótsins hefst kl. 13:15 í dag.

Sveit Íslands í opnum flokki mætir Ísrael, sveit sem er sterkari á pappírunum en okkar menn. Hilmir Freyr hvílir í dag.

Sveit Íslands í kvennaflokki mætir Kósovó, sveit sem er töluvert lægri að meðalstigum en íslenska sveitin. Guðrún Fanney hvílir í dag.

Heimasíða mótsins

- Auglýsing -