Íslenska sveitin í opnum flokki - Mynd: Maria Emelianova

Íslenska sveitin í opnum flokki Ólympíumótsins í Búdapest mætir Túrkmenistan í 8. umferð. Túrkmenar eru heldur veikari en íslenska sveitin á pappírunum á 3. og 4. borði en þar tefla ungir og efnilegir skákmenn. Helgi Áss hvílir í dag.

Íslenska sveitin í kvennaflokki mætir Tékklandi. Um er að ræða nokkuð þétta og jafna sveit sem er töluvert stigahærri en sú íslenska að meðalstigum. Iðunn hvílir í dag.

Heimasíða mótsins

- Auglýsing -