Gauti Páll Jónsson, skákkkennari, ritstjóri og fyrrum formaður TR, mætti í Samfélagið á Rás 1 í dag og spjallði um skák og uppang hennar. Í kynningu um þátttinn segir:

Skák hefur heltekið marga í gegnum árin og fegurð íþróttarinnar ekki síst fólgin í því hve vel hún hentar öllum. Með tækniþróun hafa orðið breytingar á skákkennslu og eftir Covid varð aukning meðal þeirra sem sækja sér kennslu og mæta á skákmót. Samfélagið hitti Gauta Pál Jónsson, ritstjóra og skákkennara og fræddist um stöðu skákíþróttarinnar.

Til að hlusta á Gauta Pál þarf að spóla fram til 29:40.

Þátturinn í heild sinni

 

- Auglýsing -