Taflfélag Garðabæjar
Starfsárið hefst í þessari viku hjá Taflfélagi Garðabæjar. Í kvöld verður skákkvöld í Miðgarði kl. 19.30 og á morgun hefjast skákæfingar.
Æfingatímar barna verða óbreyttir.
Byrjendur á laugardögum kl. 12:30
Framhaldshópur I á þriðjudögum kl. 16:30 og laugardögum kl. 14:00
Framhaldshópur II á þriðjudögum kl. 17:30 og laugardögum kl. 14:00
Nánari skýringar á hópunum og skráning á SportAbler – https://www.abler.io/shop/tg/
Alltaf í boði að prófa að mæta!
- Auglýsing -