Vignir vann Suðurlandsmót Skákskólans á Borg í Grímsnesi!
Helgina 7.-8. júní síðastliðinn hélt Skákskóli Íslands námskeið fyrir krakka í 2.-5. bekk grunnskóla, á Borg í Grímsnesi. Gauti Páll Jónsson sá um námskeðið....
Suðurlandsmót Skákskólans á Borg í Grímsnesi kl. 15:30 í dag – Vignir Vatnar mætir!
Suðurlandsmót Skákskólans - Júní 2025, verður haldið í félagsheimilinu Borg, Grímsnesi, sunnudaginn 8. júní klukkan 15:30.
Klukkan 15:00 lýkur Suðurlandsnámskeiði Skákskólans.
Stórmeistarinn Vignir Vatnar mætir til...
Sumarnámskeið hjá Taflfélagi Garðabæjar
Skemmtileg skáknámskeið fyrir krakka verða haldin í sumar í Miðgarði í Garðabæ fyrir börn í 1-4 bekk.
Vika 26: 23.-27. júní - frá kl....
Jóel Helmer Tóbíasson sigurvegari Bikarsyrpu IV Emilía Klara Tómasdóttir efst stúlkna
Helgina 25-27 apríl fór fram fjórða mótið í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Mótið var að þessu sinni í minna lagi sem skýrist af miklu mótahaldi...
Reykjavíkurmótið í skólaskák á morgun – Skráning til 22:00 í kvöld
Reykjavíkurmót í skólaskák fer fram mánudaginn 7. apríl í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxafeni 12.
Teflt verður í einstaklingsflokkum 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur....
Fjölmennt Suðurlandsmót í Laugalandi
Fjölmennt Suðurlandsmót í skólaskák fór fram í Laugalandsskóla miðvikudaginn 2. apríl síðastliðinn. Alls mættu 74 keppendur til leiks, 28 í flokki 1.-4. bekkjar, 37...