At- og hraðskákstig 1. september 2025
FIDE birti ný at- og hraðskákstig 1. september síðastliðinn.
Helgi Ólafsson og Vignir Vatnar stigahæstir þó Vignir geymi það aðeins að fara yfir 2600 í hraðskák. Theódór Eiríksson...
Alþjóðleg skákstig 1. september 2025
FIDE birti ný alþjóðleg skákstig í dag. Helgi Fannar Óðinsson 7 ára kemur inn á lista og Héðinn Steingrímsson er kominn aftur yfir 2500 stig.
Stigahæstu skákmenn og konur
Vignir...
At- og hraðskákstig 1. ágúst 2025
FIDE birti ný at- og hraðskákstig þann 1. ágúst síðastliðinn.
Lítið er að frétta í atskák en í hraðskák nálgast Vignir 2600 stigin og Ingvar...
Atskák og hraðskákstig 1. júlí 2025
FIDE birti ný at- og hraðskákstig þann 1. júlí síðastliðinn. Vignir Vatnar Stefánsson er að stinga af í hraðskák á meðan stigahæstu atskákmenn láta lítið á...
Atskák og hraðskákstig júní 2025
FIDE birti ný at- og hraðskákstig 1. júní síðastliðinn. Helgi Ólafsson kemur aftur inn á lista en Mikael Bjarki Heiðarsson og Sæþór Ingi Sæmundarson hækka mest.
Atskák
Stigahæstu skákmenn og skákkonur
Helgi Ólafsson (2496)...
Alþjóðleg skákstig 1. júní 2025
FIDE birti alþjóðleg skákstig þann 1. júní. Pétur Úlfar Ernisson (1759) hækkaði mest í mánuði þar sem lítið var teflt.
Stigahæstu skákmenn og skákkonur
Vignir Vatnar Stefánsson (2515) lækkaði...
Atskák og hraðskákstig 1. maí 2025
FIDE birti at- og hraðskákstig 1. maí 2025.
Atskák
Stigahæstu skákmenn og skákkonur
Nánast engar breytingar eru á topplistunum þar sem fáir tefldu atskák í mánuðinum. Þröstur Þórhallsson (2463)...
Alþjóðleg skákstig 1. maí 2025
FIDE birti alþjóðleg skákstig þann 1. maí. Í annað sinn á þrem mánuðum hækkar Guðrún Fanney Briem (2004) mest og fer úr því að vera 8....
Atskák og hraðskákstig 1. apríl 2025
FIDE birti ný at- og hraðskákstig 1. apríl sl. Pétur Úlfar Ernisson hækkaði mest í báðum flokkum og það sem meira er náði hann yfir 100...
Alþjóðleg skákstig 1. apríl 2025
FIDE birti ný alþjóðleg skákstig í dag. Íslandsmót skákfélaga er inní tölunum þannig að margir skákmenn eru með skráðar skákir í mánuðinum. Engar breytingar...