Skákstig

Íslensk og alþjóðleg skákstig

At- og hraðskákstig 1. desember 2025

FIDE birti at- og hraðskákstig þann 1. desember sl. TR-ingar að hækka mest í báðum flokkum. Aleksandr Domalchuk-Jonasson er efstur á sínum síðustu U20 listum. Það...

Alþjóðleg skákstig 1. desember 2025

FIDE birti ný alþjóðleg skákstig í dag. Þar kennir ýmissa grasa enda var Íslandsmót skákfélaga í nóvember og margir skákmenn því virkir. Vignir Vatnar átti góðan...

Alþjóðleg skákstig 1. nóvember 2025

FIDE birti í dag ný alþjóðleg skákstig. Héðinn og Vignir deila efsta sætinu. Stigahæstu skákmenn og konur Héðinn Steingrímsson (2502) og Vignir Vatnar Stefánsson (2502) deila efsta sætinu eftir...

At- og hraðskákstig 1. október 2025

FIDE birti at- og hraðskákstig þann 1. október sl. Vignir Vatnar kominn yfir 2600 stig, Örn Leó yfir 2400 stig, TG að hækka mest í hraðskák...

Alþjóðleg skákstig 1. október 2025

FIDE birti ný alþjóðleg skákstig 1. október. Sigurvegarar Haustmóts TR að sækja sér miklar hækkanir og Henrik Danielsen með 25 skákir í mánuðinum!   Stigahæstu skákmenn og skákkonur Vignir...

At- og hraðskákstig 1. september 2025

FIDE birti ný at- og hraðskákstig 1. september síðastliðinn. Helgi Ólafsson og Vignir Vatnar stigahæstir þó Vignir geymi það aðeins að fara yfir 2600 í hraðskák. Theódór Eiríksson...

Alþjóðleg skákstig 1. september 2025

FIDE birti ný alþjóðleg skákstig í dag. Helgi Fannar Óðinsson 7 ára kemur inn á lista og Héðinn Steingrímsson er kominn aftur yfir 2500 stig. Stigahæstu skákmenn og konur Vignir...

At- og hraðskákstig 1. ágúst 2025

FIDE birti ný at- og hraðskákstig þann 1. ágúst síðastliðinn. Lítið er að frétta í atskák en í hraðskák nálgast Vignir 2600 stigin og Ingvar...

Atskák og hraðskákstig 1. júlí 2025

FIDE birti ný at- og hraðskákstig þann 1. júlí síðastliðinn. Vignir Vatnar Stefánsson er að stinga af í hraðskák á meðan stigahæstu atskákmenn láta lítið á...

Atskák og hraðskákstig júní 2025

FIDE birti ný at- og hraðskákstig 1. júní síðastliðinn. Helgi Ólafsson kemur aftur inn á lista en Mikael Bjarki Heiðarsson og Sæþór Ingi Sæmundarson hækka mest. Atskák Stigahæstu skákmenn og skákkonur Helgi Ólafsson (2496)...