Mynd: GB

Skáksveitir Háteigsskóla í Reykjavík hafa verið sigursælar á öllum stigum grunnskólamótanna. Stúlknasveitir skólans hafa unnið Íslandssmeistaratitil tvisvar og ýmis önnur mót einnig. Þá hafa sveitir skólans unnið fjölmörg mót í skólakeppnum Reykjavíkur og nú síðast vann sveit skólans Íslandsmót 1.–3. bekk. Fyrtir tveim árum varð að samkomulagi milli Skákskóla Íslands og foreldra og forráðamanna barna úr Háteigsskóla að börnin kæmu til regulegra æfinga/kennslu  hjá Skákskóla Íslands en Helgi Ólafsson og lenka Ptacnikova hafa séð um þær æfingar. Þegar Íslandsmeistaratitill vinnst er jafnan boðið uppá tertu. Þessi mynd var tekin við eitt slít tækifæri í vikunni.