Skákstelpur Karen, Soffía, Anna, Lóa, Elín, Guðrún og Fanndís á æfingu hjá Jóhönnu og Veroniku 28. janúar sl. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Stúlknaflokkur Skákskólans á haustönn 2020 hefst í Stúkunni á Kópavogsvelli mánudaginn 7. september kl. 17.30 og stendur til kl. 19. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hefur yfirumsjón með kennslunni. Skráning er í netfangið jbj10@hi.is .

Námskeiðið kostar 10.000 kr. en það má mæta og prófa eina æfingu frítt.