Verðlaunahafar Íslandsmótsins í skák eru sem hér segir.
Verðlaunafjárhæð í sviga.
- 1.-2. Björn Þorfinnsson 8 v. (220.000)
- 1.-2. Hannes Hlífar Stefánsson 8 v. (180.000)
- 3. Hjörvar Steinn Grétarsson 7,5 v. (70.000)
- 4. Héðinn Steingrímsson 7,5 v. (55.000)
- 5. Henrik Danielsen 7 v. (20.000)
- 6. Guðmundur Gíslason 7 v. (5.000)
- 7. Bragi Þorfinnsson 7 v. (5.000)
Verðlaunahafinn í einvíginu fær 80.000 kr. til viðbótar. Sigurvegarinn fær keppnisrétt á EM einstaklinga að ári en sá sem tapar fær keppnisrétt á Norðurlandamótinu í skák í haust.
Íslandsmót kvenna:
- 1. Lenka Ptácníkóvá 6,5 v. (160.000)
- 2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 5,5 v. (45.000)
- 3. Elsa María Kristínardóttir 5,5 v. (35.000)
Stigaverðlaun fyrir bestan árangur í samanburði við eigin skákstig:
Björn og Vignir Vatnar taka hver um sig 40.000 kr. í verðlaun.
2000 stig og meira:
- 1. Björn Þorfinnsson 138 (2515-2377)
- 2. Hannes Hlífar Stefánsson 69 (2576-2507)
- 3. Oliver Aron Jóhannesson 44 (2050-2006)
- 4. Nökkvi Sverrisson 37 (2049-2012)
- 5. Mikael Jóhann Karlsson 35 (2057-2022)
1001-2000 skákstig
- 1. Vignir Vatnar Stefánsson 287 (1965-1678)
- 2. Björn Hólm Birkisson 273 (1455-1182)
- 3. Símon Þórhallsson 255 (1771-1516)
- 4. Felix Steinþórsson 254 (1697-1443)
- 5. Hilmir Freyr Heimisson 253 (1929-1676)








