Atskákmót Skákfélags Sauðárkróks hefst næsta miðvikudag 12.02 2020, klukkan 20.00.  Skáning á staðnum.   Umhugsunartíminn verður 25 mínútur og telfdar verða 5 – 10 umferðir og ræðst umferðafjöldinn af þátttöku, þannig að verði þátttakendur 6 eða færri verður mögulega telfd tvöföld umferð, en annars er gert ráð fyrir að allir keppendur tefli saman.  Miðað er við 3 umferðir á kvöldi og að 3 næstu miðvikudagskvöld dugi til mótshaldsins.  Telft er í Safnaðarheimilinu á Sauðárkróki.

Af heimasíðu Skákfélags Sauðárkróks

- Auglýsing -