Fjórða umferð Yrðlingamóts TR fór fram í gærkveldi. Vignir Vatnar Stefánsson (2314) er efstur með fullt hús eftir að hafa lagt Davíð Kjartansson (2326) að velli. Davíð eru í 2.-5. sæti ásamt Íranunum Heris Hadi Rezaei (1557), Símoni Þórhallssyni (2222) og Gauta Páli Jónssyni (2081).

Rezaei þess, sem er hér við nám, hefur mikið athygli en hann hefur þeger unnið Mikael Jóhann Karlsson (2130) og Pétur Pálma Harðarson (2086) og er greinilega mun sterkari en stigatalan gefur til kynna.

Fimmta umferð fer fram næsta fimmtudagskvöld.

 

- Auglýsing -