Annar dagur af þremur fór fram á HM í atskák í gær í Varsjá í Póllandi. Magnús Carlsen (2842) er efstur í opnum flokki. Alexandra Kosteniuk (2515) hefur 1½ vinnings forskot í kvennaflokki.
Day 2 of the FIDE World Rapid Chess Championship in Warsaw is in the books, and we’re looking forward to the ultimate battles tomorrow.
Will Magnus Carlsen defend his title? Will Alexandra Kosteniuk get her first gold? We’ll see, and for now – here are video highlights of Day 2. pic.twitter.com/9gj8gZuPZ3
— International Chess Federation (@FIDE_chess) December 27, 2021
Heimsmeistarinn efstur í opnum flokki
Heimsmeistarinn Magnús Carlsen (2842) er efstur í opnum flokki. Hann meðal annars lagði Alireza Firouzja (2656) að velli.
♔ @MagnusCarlsen wins against @AlirezaFirouzja! #rapidblitz pic.twitter.com/1QnZklyJmk
— ChesscomLive (@ChesscomLive) December 27, 2021
Standings at the FIDE World Rapid Championship after Day 2:
1. Carlsen – 7½
2-3. Abdusattorov, Grischuk & Nepomniachtchi – 7
5-13. Duda, Jobava, Van Foreest, Firouzja, Nakamura, Caruana, Cheparinov, Hovhannisyan & Amin – 6½More info at https://t.co/rJJ5ohdQeB
📷: @LennartOotes pic.twitter.com/MHm3CSZRWa
— International Chess Federation (@FIDE_chess) December 27, 2021
Kosteniuk með 1½ vinnings forskot

Standings at the FIDE Women’s World Rapid Championship after Day 2:
1. Kosteniuk – 7½
2-7. Serikbay, Koneru, Shuvalova, Lagno, Mammadova & Assaubayeva – 6More info at https://t.co/KxgGZ1uIoj
Photo: @LennartOotes #rapidblitz pic.twitter.com/xRZ8rlWTq7
— International Chess Federation (@FIDE_chess) December 27, 2021
Ítarleg umfjöllun á Chess.com.
HM í atskák lýkur í dag með 4 umferðum í opnum flokki og þremur í kvennaflokki. Teflt er eftir tímamörkunum 15+10. Taflmennskan í dag hefst kl. 14.
Dagana 29.-30. desember fer fram HM í hraðskák (3+2) þar sem tefld er 21 umferð í opnum flokki en 17 umferðir í kvennaflokki. Taflmennskan hefst kl. 14 fyrri daginn en kl. 13 þann seinni.
Útsendingar Chess24 eru í umsjón Peter Leko og Jan Gustafsson.
Fyrir þá sem hafa aðgang að NRK í gegnum Símann eða Vodafone þá er hægt að fylgjast með mótinu beint þar.
















