Vinaskákfélagið mun halda skákmót á morgun í Samfélagshúsinu Aflagranda 40 kl. 16.

Tefldar verða 7 umferðir með 4 + 2 mín á klukkunni.

Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.

Skákstjóri er Hörður Jónasson og skipuleggjari er Róbert Lagerman

Stutt hlé verður eftir 4 umferðir og verða starfsmenn með kaffi og köku sölu á staðnum.

Verðlaun á aflagrandamótið:

1 sætið. Gull peningur + Skákstríð við Persaflóa.

2 sætið. Silfur peningur + Reykjavíkurskákmót í 50 ár. Fyrra bindi 1964-1990.

3 sætið. Brons peningur + Heimsbikarmót Stöðvar 2, 1988.

Allir velkomnir.

Skráningarform er inn á heimasíðu Vinaskákfélagsins.

Vinaskák í Aflagranda 40, mánudaginn 23 maí 2022. – Vinaskákfélagið (vinaskak.is)

Einnig er hægt að skrá sig í Viðburðinn inn á Facebook síðu Samfélagshúsinu Aflagranda 40: https://www.facebook.com/events/780808806662129?active_tab=about

Þegar skráðir skákmenn: http://chess-results.com/tnr638726.aspx?lan=1

Kv. Stjórn Vinaskákfélagsins.

- Auglýsing -