Merki: Hraðskák
Halldór Brynjar og Matthías Kjeld efstir á Viðeyjarmótinu
Viðeyjarmótið fór fram við góðar aðstæður í Viðeyjarstofu sunnudaginn 7. júlí. Þátttaka var nokkuð góð, 24 manns. Nóg er samt plássið: Það geta um 50 manns komið sér þægilega fyrir á 2. hæð Viðeyjarstofu...
Magnús Pálmi með yfirburðasigur á Skákmóti Laugardalslaugar!
Skákmót Laugardalslaugar fór fram í blíðskaparveðri laugardaginn 29. júní síðastliðinn. Teflt var alfarið utandyra að þessu sinni en stundum hefur veðrið leikið okkur grátt. Mótið hefur undanfarin ár farið fram um miðjan júní eða...
Viðeyjarmótið hefst kl. 13 – enn hægt að skrá sig
Taflfélag Reykjavíkur heldur skákmót í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn sunnudaginn 7. júlí kl. 13. Mótið er opið öllum áhugasömum og þátttaka ókeypis en greiða þarf í ferjuna.
Þetta verður fjórða sinn sem mótið verður haldið.
Frétt mótsins 2021
Frétt...
Skákmót Laugardalslaugar í dag klukkan 13:00! Skráning opin til 12:00
Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú fimmta árið í röð Skákmót Laugardalslaugar. Mótið verður haldið laugardaginn 29. júní klukkan 13. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin fjögur ár. Sigurvegarar fyrri ára:
2020: Jón Viktor Gunnarsson
2021: Vignir Vatnar Stefánsson
2022: Davíð Kjartansson
2023:...
Dagur Ragnarsson vann maí mótaröð TR og TG!
Dagur Ragnarsson vann nokkuð öruggan sigur í maímótaröð TR og TG og fær fyrir það peningaverðlaun frá báðum félögum. Góð samvinna þeirra félaga á Höfuðborgarsvæðinu sem halda reiknuð vikuleg mót.
Nú í júní eru mót...
Reykjavíkurmót í skólaskák haldið á morgun
Reykjavíkurmót í skólaskák fer fram mánudaginn 22. apríl í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxafeni 12.
Teflt verður í einstaklingsflokkum 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Keppnisrétt hafa þeir krakkar í reykvískum grunnskólum sem teflt hafa...
Hraðskákmót Garðabæjar fer fram í kvöld
Hraðskákmót Garðabæjar
Mánudaginn 11. desember kl. 19:00.
1. verðlaun 40 þús.
2. verðlaun 15 þús. (ef amk. 20 keppendur)
3. verðlaun 10 þús (ef amk. 30 keppendur)
Verðlaunum er skipt eftir Hort Kerfi en bara 3 efstu fá verðlaun...
Fimmtudagsmót TR endurvakin! Byrjum á morgun!
Fimmtudagsmót TR hefja göngu sína á ný fimmtudaginn 7. september. Mótin verða vikuleg, rétt eins og þriðjudagsmótin. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru þrjár mínútur á skákina að viðbættum tveimur sekúndum á hvern...
Andrey Prudnikov efstur á skákmóti Laugardalslaugar 2023!
Andrey Prudnikov hefur látið taka eftir sér á skákmótum að undanförnu með góðum árangri. Miðbæjarskák hélt Skákmót Laugardalslaugar fjórða árið í röð þann 18. júní síðastliðinn og mættu 23 skákmenn til leiks. Andrey varð...
Skákmót Laugardalslaugar haldið á sunnudaginn
Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú fjórða árið í röð Skákmót Laugardalslaugar. Mótið verður haldið sunnudaginn 18. júní klukkan 13. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin þrjú ár. Sigurvegarar fyrri ára:
2020: Jón Viktor Gunnarsson
2021: Vignir Vatnar Stefánsson
2022: Davíð...