Merki: Hraðskák
Annað Suðurlandsnámskeið Skákskólans verður á Laugarvatni 19.-20. júlí
Skákskóli Íslands, í samstarfi við skákþjálfarann Gauta Pál Jónsson, stendur fyrir skáknámskeiði á Laugarvatni dagana 19.-20. júlí næstkomandi.
Skáknámskeiðið er ætlað fyrir börn í 6.-10. bekk grunnskóla (2009-2013).
Staðsetning: Menntaskólinn að Laugarvatni.
Námskeiðið fer fram frá klukkan...
Skákmót Laugardalslaugar hefst kl. 13 – lokað fyrir skráningu kl. 10
Menningarfélagið Miðbæjarskák heldur nú sjötta árið í röð Skákmót Laugardalslaugar, sunnudaginn 6. júlí klukkan 13:00. Mótið hefur verið vel sótt undanfarin ár. Sigurvegarar fyrri ára og hlekkir á chess-results:
2020: Jón Viktor Gunnarsson
2021: Vignir Vatnar Stefánsson
2022: Davíð Kjartansson
2023: Andrey...
Vignir vann Suðurlandsmót Skákskólans á Borg í Grímsnesi!
Helgina 7.-8. júní síðastliðinn hélt Skákskóli Íslands námskeið fyrir krakka í 2.-5. bekk grunnskóla, á Borg í Grímsnesi. Gauti Páll Jónsson sá um námskeðið. Stefnt er að öðru námskeiði fyrir 6.-10. bekk á Laugarvatni...
Suðurlandsmót Skákskólans á Borg í Grímsnesi kl. 15:30 í dag – Vignir Vatnar mætir!
Suðurlandsmót Skákskólans - Júní 2025, verður haldið í félagsheimilinu Borg, Grímsnesi, sunnudaginn 8. júní klukkan 15:30.
Klukkan 15:00 lýkur Suðurlandsnámskeiði Skákskólans.
Stórmeistarinn Vignir Vatnar mætir til leiks á morgun og teflir fjöltefli við krakkana í Suðurlandsnámskeiði...
Meistaramót Truxva hefst klukkan 18:30! Skráning í fullum gangi!
Meistaramót Truxva verður haldið mánudagskvöldið 2. júní, í Friðrikssal Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið er nú haldið í níunda sinn og er opið öllum skákmönnum. Taflið hefst stundvíslega klukkan 18:30. (Athugið - klukkutíma fyr...
Sunnudagshraðskák í TR í dag klukkan 12
Haldin verða hraðskákmót í hádeginu á sunnudögum einu sinni í mánuði nú í vor og sumar. Ef vel gengur verður haldið áfram með mótin í haust. Tefldar verða 7. umferðir með tímamörkunum 5+3. Þá...
Car Rental Iceland unnu Skákkeppni fyrirtækja og stofnana!
Skákkeppni fyrirtækja og stofnana fór fram síðastliðinn miðvikudag. Mótið hafði legið í dvala um árabil en var hér í gamla daga eitt fjölmennasta og best sótta skákmót á dagskrá Taflfélags Reykjavíkur. Endurvakning mótsins gekk...
Reykjavíkurmótið í skólaskák á morgun – Skráning til 22:00 í kvöld
Reykjavíkurmót í skólaskák fer fram mánudaginn 7. apríl í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxafeni 12.
Teflt verður í einstaklingsflokkum 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur. Keppnisrétt hafa þeir krakkar í reykvískum grunnskólum sem teflt hafa...
Fjölmennt Suðurlandsmót í Laugalandi
Fjölmennt Suðurlandsmót í skólaskák fór fram í Laugalandsskóla miðvikudaginn 2. apríl síðastliðinn. Alls mættu 74 keppendur til leiks, 28 í flokki 1.-4. bekkjar, 37 í flokki 5.-7. bekkjar og 9 í flokki 8.-10. bekkjar....
Kragamótið í skólaskák 2025 – fer fram í dag í Miðgarði
Kragamót grunnskóla í skólaskák 2025 fer fram miðvikudaginn 26. mars í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Garðabæ á 3. hæð.
Teflt er í 3 einstaklingsflokkum:
1-4. bekkur kl: 16:30
5-7 bekkur, kl: 16:30
8-10 bekkur kl. 17:30
reiknað er með...