Ingvar Wu Skarphéðinsson (1761) er efstur með 3½ vinning að loknum fjórum umferðum í u2000 flokki Meistaramóts Skákskólans. Mikael Bjarki Heiðarsson (1574) er annar með 3 vinninga. Tvær síðustu umferðirnar fara fram í dag.

Staðan á Chess-Results.

Oliver Kovacik (1192), Sæþór Ingi Sæmundarson (1236) og Örvar Hólm Brynjarsson (1233) eru efstir og jafnir í u1500-flokknum með 3½ vinning að loknum fjórum umferðum. Þrjár síðustu umferðirnar eru tefldar í dag.

Staðan á Chess-Results. 

 

 

 

 

- Auglýsing -