Sex umferðum er lokið á alþjóðlegu unglingamóti sem fram fer í Uppsölum í Svíþjóð. Fjórir íslenskir ungir skáksnillingar taka þátt.
Vignir Vatnar Stefánsson (2471) og Benedikt Briem (2208) hafa 3½ vinning. Stephan Briem (2083) og Alexander Oliver Mai (2183) hafa 2½ vinning.
Þrjár umferðir eru eftir. Sjöunda umferð fer fram á morgun og hefst kl. 15.
- Auglýsing -














