Gauti Páll teflir við Helga Dam. Mynd: GB

EM í hrað- og atskák fer fram um helgina, 16.-18. desember í Katowice í Póllandi. Þrettán Íslendingar taka þátt og þar af 5 stórmeistarar!

Hraðskákin fer fram í dag. Tefldar eru 2*11 umferðir. Ríflega 800 keppendur og er pörunin send með SMS! Enn fleiri taka þátt í atskákmótinu en á annað þúsundur keppenda.

Eftirtaldir eru fulltrúar Íslands á mótinu. Stig í sviga eru hraðskákstig.

  1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2459)
  2. GM Jóhann Hjartarson (2458)
  3. GM Helgi Áss Grétarsson (2389)
  4. IM Björn Þorfinnsson (2358) – teflir bara í hraðskákinni
  5. GM Guðmundur Kjartansson (2355)
  6. GM Margeir Pétursson (2347) – teflir bara í atskákinni
  7. IM Arnar Gunnarsson (2348)
  8. Gauti Páll Jónsson (2102)
  9. Stefán Bergsson (2053)
  10. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1927)
  11. WFM Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1908)
  12. WIM Lisseth Acevedo Mendez (1819)
  13. Arnar Ingi Njarðarson (1469)

 

- Auglýsing -