Jólapakkaskákmótið getur nú farið fram í fullri stærð og mun gera það laugardaginn 17. desember næstkomandi í Miðgarði í Garðabæ.
Amk. 3 jólapakkar verða í verðlaun fyrir bæði stráka og stelpur í hverjum flokki auk. amk. 3 happdrættisvinninga og er reiknað með að keppt verði í allt að 6 aldursflokkum auk peðaskákar fyrir þau yngstu. Allir keppendur fá glaðning að móti loknu að venju.
Tímamörk 7 mínútur á skák. Reiknað er með 5 umferðum í hverjum flokki.
A flokkur börn og unglingar fædd 2007 til 2009. kl. 11.00
B flokkur börn fædd 2010 til 2011 kl. 11.00
C flokkur börn fædd 2012 til 2013 kl. 11:00
D-flokkur börn fædd 2014 kl.13:00
E-flokkur börn fædd 2015 kl.13:00
F flokkur fædd 2016 og yngri. kl.13:00
Peðaskák er bara fyrir yngstu börnin. kl. 13:15
Skráningarhlekkur: https://forms.gle/DjBu4xsgy7NSNFdv6 og á skak.is
Skráningu lýkur kl. 10.00 föstudaginn 16. desember. Enn mögulegt að skrá sig en við lokum skráningu fljótlega.
Hægt er að sjá hverjir eru skráðir með að smella hér.
Þátttökugjöld 500 kr. Óskast millifært á reikning TG. kt: 4911952319 rnr:546-26-2124.
Nánari upplýsingar í með því að senda post á tg@tafl.is
Mótsstaður:
Miðgarður, fjölnota íþróttahús, Garðabæ
Hlökkum til að sjá ykkur!!!!!