Ellefta og síðasta umferð Skákþings Íslands hefst kl. 13 í dag. Oddafiskarnir Helgi Áss og Vignir Vatnar mætast í dag. Einnig er hörð baráttan um bronsið og þar mætast Sasha og Guðmundur í mikilvægri skák. Guðmundur þarf sigur ætli hann sér bronsið.
- Chess-Results
- Skákskýringar á YouTube (hefjast um 14:30/15:00)
- Beint á Chess.com
- Beint á Lichess
- Beint á Chessbase
Umferð dagsins:
- Helgi Áss Grétarsson (8½) – Vignir Vatnar Stefánsson (7)
- Alesksandr Domalchuk-Jonasson (6) – Guðmundur Kjartansson (5½)
- Hilmir Freyr Heimisson (5½) – Lenka Ptácníková (2)
- Hannes Hlífar Stefánsson (5) – Bárður Örn Birkisson (4½)
- Olga Prudnykova (3) – Dagur Ragnarsson (5)
- Hjörvar Steinn Grétarsson (5) – Héðinn Steingrímsson (3) 1-0*
Tilvalið að kíkja á skákstað. Skáktilboð á veitingastaðnum.
- Chess-Results
- Skákskýringar á YouTube
- Beint á Chess.com
- Beint á Lichess
- Beint á Chessbase
- Auglýsing -
















