Heimsmeistaramót Ungmenna í flokkum U18, U16 og U14 hélt áfram í gær í Florianopolis í Brasilíu. Ísland á einn keppenda á mótinu en Josef Omarsson (2047) tekur þátt í U14 flokknum. Josef er númer 31 í stigaröð af 118 keppendum. Josef hafði 4 vinning eftir 7 umferðir.
Josef hafði svart gegn Bandaríkjamanninum Michael Li (1964) og skildu leikar jafnir hjá þeim.
Pörun í næstu umferð liggur ekki fyrir þegar fréttin er skrifuð.
Umferðir hefjast að jafnaði um 18:00 að íslenskum tíma og útsendingar 18:15.
- Auglýsing -















