Frá sjötta umferð Íslandsmóts skákfélaga. Mynd: Halla

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2024-25 hófst kl. 19 í kvöld í Rimaskóla með sjöttu umferð í úrvalsdeild. Annað kvöld fer fram sjöunda umferð. Aðrir deildir hefjast á laugardaginn.

Beinar útsendingar

 

Tímasetning Úrvalsdeild Aðrar deildir
Fimmtud., 27. feb. kl. 19:00 6. umf.
Föstud., 28. feb. kl. 19:00 7. umf.
Laugard., 1. mars, kl. 11:00 8. umf. 5. umf.
Laugard., 1. mars, kl. 17:30 9. umf. 6. umf.
Sunnud., 2. mars, kl. 11:00 10. umf. 7. umf.

 

- Auglýsing -