Fjölnismenn tryggðu sér sigur á Íslandsmóti skákfélaga fyrr í dag með sigri Breiðabliki. Mikilir yfirburðir Fjölnis á ferðinni að þessu sinni.

Hörð barátta er um silfur og brons en þar berjast Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeildir Breiðabliks og KR. Taflfélag Garðabæjar fellur niður í 1. deild.

Meðritstjóri mun gera ítarlega frétt um gang mála fyrir umferð morgundagsins.

Staðan í úrvalsdeild 

Beinar útsendingar frá úrvalsdeild.

Taflmennska í öðrum deild hófst í dag.

  1. deild

Víkingaklúbburinn og Skákfélag Akureyrar berjast um sæti í úrvalsdeild og mætast í hreinni úrslitaviðureign í sjöttu umferð sem nú er í gangi.

Staðan í 1. deild

2. deild

B-sveit Fjölnis og c-sveit TR eru á toppnum

Staðan í 2. deild

3. deild

C-sveit KR er á toppnum og berst um sigur við Dímona.

Staðan í 3. deild

4. deild

Hörð barátta er í 4. deild. Skákfélag Íslands er í góðum málum. B-sveit sama félagas er í 2. sæti.

Snóker og Poolstofan og c-sveit Fjölnis eru skammt undan.

Staðan í 4. deild

 

 

- Auglýsing -