Um helgina, 24.-26. október fer fram Amsterdam Chess Open í Hollandi. Tólf ungmenni frá Fjölni taka þátt.

Það eru:

  • Emilía Embla Berglindardóttir (1723)
  • Hafdís Karen Óskarsdóttir (1584)
  • Sigrún Tara Sigurðardóttir (1424)
  • Emila Sigurðardóttir (1422)
  • Emil Kári Jónsson (1420)
  • Helgi Tómas Jónsson (1405)
  • Tara Líf Ingadóttir
  • Elsa Margrét Aðalgeirsdóttir
  • Silja Rán Jónsdóttir
  • Magna Mist Guðjónsdóttir
  • Elma Karen Ingimundardóttir
  • Unnur Karen Ólafsdóttir

Við gerum mótinu betri að því loknu.

- Auglýsing -