Ju Wenjun (2584) varð heimsmeistari kvenna en einvíginu lauk um helgina. Ju Wenjun og Aleksandra Goryachkina (2578) komu jafnar í mark með 6 vinninga. Framlengt var með fjórum atskákum og þar hafði sú kínverska sigur 2½-1½.
- Auglýsing -
Ju Wenjun (2584) varð heimsmeistari kvenna en einvíginu lauk um helgina. Ju Wenjun og Aleksandra Goryachkina (2578) komu jafnar í mark með 6 vinninga. Framlengt var með fjórum atskákum og þar hafði sú kínverska sigur 2½-1½.