Átta manna úrslit Óperu-mótsins hófust í gær Chess24. Magnús Carlsen vann fyrra einvígið örugglega gegn Daniil Dubov. Þurfti aðeins 3 skákir til. MVL hafði betur gegn Aronian og Wesley So sömuleiðis gegn Duda. Jafntefli varð hjá Anish Giri og Radjabov.
Seinna einvígið fer fram í dag. Verði staðan 1-1 eftir einvígin tvö verður teflt til þrautar með skemmri umhugsnartíma í beinu framhaldi.
Nánar á Chess24.
- Heimasíða mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 16
- Auglýsing -














