
Garry Kasparov var fyrir skemmstu staddur í Svíþjóð. Íslendingurinn Jón Úlfur Hafþórsson og Uppsala-skákfrömuðurinn Carl Fredrik Johannesson tóku við hann viðtal sem finna má á Youtube. Heimsmeistarinn segir margt fróðlegt m.a. annars um ástandið í Úkraínu og framkomu Magnúsar Carlsen sem hann segir óásættanlega.
Fyrri hlutinn
Seinni hlutinn
- Auglýsing -















