Beinar útsendingar frá skákum í 2. umferð 20 ára Afmælismót skákfélagsins Goðans 2025 má nálgast hér að neðan. Mótið fer skemmtilega af stað, allir stigahærri unnu í fyrstu umferð en hurð skall nærri hælum ansi oft! -> Afmælismót Goðans fer skemmtilega af stað | Skak.is

Símon og Simon mætast á efsta borði og fjöldi sterkra skákmanna mætast á efstu borðum, fastlega má búast við að stigahærri skákmenn missi einhverja punkta niður í þessari umferð!

Styrktaraðilar Afmælismóts Goðans 2025

Þingeyjarsveit
Sel-Hótel Mývatn
Landsvirkjun
Sparisjóður Suður Þingeyinga
Framsýn

Jarðböðin
HSÞ
GPG

- Auglýsing -