MWH3+FR2
Skólastígur, 600 Akureyri
Ísland

Skákþing Norðlendinga á sér 90 ára sögu og hefur verið haldið á hverju ári frá 1935. Ekkert skákmótahald á Íslandi á sér jafnlanga óslitna sögu.
Að þessu sinni verður mótið haldið á Akureyri, í sal Brekkuskóla.
Mótið er opið öllum, en aðeins keppandi af Norðurlandi getur unnið meistaratitilinn sjálfan.
Á mótinu verða tefldar 11 atskákir (15+10). Auk þess verður haldið hraðskákmót.
Þátttökugjald er kr. 4.000 (kr. 1.000 fyrir börn).
Dagskrá
Föstudagur 5. september
-
Kl. 18.00 – 1.–4. umferð
Laugardagur 6. september
-
Kl. 11.00 – 5.–8. umferð
-
Kl. 20.00 – Hraðskákmót Norðlendinga
Sunnudagur 7. september
-
Kl. 11.00 – 9.–11. umferð
Verðlaun
Aðalmót:
-
-
sæti – 85.000 kr.
-
-
-
sæti – 55.000 kr.
-
-
-
sæti – 30.000 kr.
-
-
-
sæti – 20.000 kr.
-
Stigaverðlaun:
-
1799 og minna – 20.000 kr.
-
Stigalausir – 15.000 kr.
Hraðskákmótið:
-
Fyrstu verðlaun – 20.000 kr.
Skráning
Skráningarfrestur fimmtudagskvöldið 4. september á miðnætti
Vert er að vekja athygli á að keppendur í lokuðum flokkum á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur geta frestað sínum skákum vilji þeir taka þátt í báðum mótum.