Íslandsmótið í skák
Merki: Íslandsmótið í skák
Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokametrunum
Það var fjör á lokametrum skráningar á Íslandsmótið í skák en skráningu lauk á miðnætti. Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokaandartökum skráningarfrestsins en það var annars vegar Héðinn Steingrímsson og hins vegar Helgi...
Íslandsmótið í skák – Icelandic Open hefst á föstudaginn
Icelandic Open – Íslandsmótið í skák – fer fram í Valsheimilinu 1.-9. júní nk. Mótið fer fram með óvenjulegu fyrirkomulagi en teflt verður í einum opnum flokki en ekki með hinu hefðbundna fyrirkomulagi lokaðs...
Icelandic Open – Íslandsmótið í skák hefst 1. júní
Icelandic Open - Íslandsmótið í skák fer fram dagana 1.-9. júní nk. Teflt verður Valsheimilinu við Hlíðarenda við frábærar aðstæður í veislusal hússins. Mótið fer eftir sama fyrirkomulagi og mótið 2013 í Turninum árið sem var 100 ára...













