Merki: Netskák

Sunnudagsmót Vinaskákfélagsins

Sælir Skákmenn. Vinaskákfélagið ætlar að vera með skákmót næsta sunnudag 3 maí klukkan 19:30 á chess.com. Sunnudagsmót Vinaskákfélagsins verður 6 umferðir og með 7+0 mín. Til að geta verið með þurfa skákmenn að skrá sig í...

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sigraði á fjölmennu KR netskákmóti

Það hefur tæplega farið fram hjá nokkrum manni að skákhreyfingin hefur blásið til sóknar og mun standa fyrir fjölmörgum netsamkomum næstu vikurnar. Í kvöld fór fram fyrsta netskákmótið, KR Hraðskákmót, sem var teflt með sömu...

Blásið til sóknar – Netsamkomur næstu vikurnar

Nú liggur fyrir að skákstarfið í landinu verður afar takmarkað næstu vikurnar. Það er þó engin ástæða til þess að leggjast í kör, heldur fagna því að "ástandið" kemur ekki í veg fyrir að...

Jón Kristinn Þorgeirsson er Íslandsmeistari í netskák 2019

Jón Kristinn Þorgeirsson (FM Jokksi99) kom fyrstur í mark í Íslandsmótinu í netskák sem lauk 29. desember. Alls voru tefld 8 mót í mótasyrpunni og giltu 5 bestu mótin til stiga (samanlagðir vinningar), með þeirri undantekningu...

Mest lesið

- Auglýsing -