Merki: Viðburðir
Skákþing Garðabæjar 2025 – Skákhátíð Lagastoðar FRESTAÐ til Haustsins
Skákþing Garðabæjar 2025 hefst í október
Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til alþjóðlegra stiga. Mótið er 45 ára afmælismót TG og er haldið með góðum stuðningi Lagastoðar.
Mótsstaður: Miðgarður íþróttahús Vetrarmýri 18. 3. hæð. Garðabæ.
Umferðatafla:
Teflt...
Hraðskákmót Garðabæjar 2022- Hækkuð 1. verðlaun. Haldið á morgun mánudagskvöld!!
Hraðskákmót Garðabæjar 2022
Hraðskákmót Garðabæjar
Mánudaginn 14. nóvember kl. 19:30.
1. verðlaun 40 þús.
2. verðlaun 15 þús. (ef amk. 20 keppendur)
3. verðlaun 10 þús (ef amk. 30 keppendur)
Verðlaunum er skipt eftir Hort Kerfi en bara 3 efstu...
Heimsókn Vinaskákfélagsins í Búsetukjarnanum á Flókagötu 29-31.
Vinaskákfélagið heimsótti í dag 3 mars 2021 og færði Búsetukjarnanum á Flókagötu 29-31 góða gjöf.
Félagið kom færandi hendi með töfl og skákklukkur. Þetta var önnur heimsókn félagsins, en áformað er að heimsækja fleiri staði...











