Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 verður haldinn í Mosfellsbæ 16.-28. apríl nk. Mótsstaður verður Íþróttamiðstöðin Kletti (Golfskálinn við Hlíðarvöll).
Dagskrá mótsins
Allar umferðir hefjast kl. 15 nema að lokaumferðin hefst kl. 13. Eftirtaldir eiga beinan keppnisrétt.
- GM Vignir Vatnar Stefánsson (landsliðsflokkur)
- GM Hannes Hlífar Stefánsson (landsliðsflokkur)
- GM Guðmundur Kjartansson (landsliðsflokkur)
- GM Bragi Þorfinnsson (áskorendaflokkur)
- CM Bárður Örn Birkisson (áskorendaflokkur)
- GM Hjörvar Steinn Grétarsson (skákstig)
- GM Héðinn Steingrímsson (Skákstig)
- GM Helgi Áss Grétarsson (skákstig)
- Ungmennameistari Íslands (skýrist 18. desember)
- WIM Olga Prudnykova (Íslandsmeistari kvenna)
- Boðssæti (Skýrist eftir 18. desember)
- Boðssæti (Skýrist eftir 18.desember)