Unglingameistari Íslands 2016 - Mynd KM

Unglingameistari Íslands, Gauti Páll Jónsson (2074) situr þessa dagana að tafli á alþjóðlega HSG-mótinu í Hilversum á Hollandi. Í fyrstu umferð gerði hann jafntefli Nico Zwirs (2377). Í annarri umferð gerði hann svo lítið fyrir og vann alþjóðlega meistarann Afek Youchanan (2259).  Góð byrjun.

Í dag eru tefldar tvær umferðir og mætir Gauti alþjóðlega meistaranum Jan Willem Van de Griendt (2347) í fyrri umferð dagsins.

 

- Auglýsing -