Kristinn Bjarnason ásamt öðrum verðlaunahöfum og formanni KR. Mynd: ESE

Kristinn Bjarnason sem á afmæli á aðfangadag varð hlutskarpastur á stigum á Árdegismóti Jóla hjá KR jafn Stefáni Þormar og Þór Valtýssyni að vinningum með 6.5 af 9 mögulegum.

Efstu menn voru leystir út með gómsætum vinningum með aðrir keppendur sleiktu sár sín og óskuðu hverjum öðrum sem og öllum skákmönnum gleðilegra Jóla og farsæls komandi skákárs með þakklæti fyrir það gamla.

- Auglýsing -