Myndskreyting: Chess24.

Daniil Dubov vann sigur á Hikaru Nakamura í úrslitaeinvígi Lindores Abbey atskákmótsins sem fram fór í gær. Dubov vann aðra skákina en Nakamura vann þá þriðju. Jafntefli varð í fyrstu og fjórðu skákinni. Þá var komið að bráðabana og þá skák vann Rússinn á glæsilegan hátt.

Núna er smá hlé á mótasyrpa Magnúsar Carlsen á Chess24  Næsta mót í syrpunni, sem ber nafnið Online Chess Masters, fer fram 20. júní – 5. júlí.

Nánar má lesa um mótið á Chess24.

- Auglýsing -