Rúnar Sigurpálssonvann skák sína í lokaumferðinni á sunnudaginn og mótið með fullu húsi. Annar varð meistarinn frá því í fyrra, Andri Freyr Björgvinsson.
Sigurvegari í B-flokki varð Tobias Matharel, Markús Orri Óskarsson í öðru sæti. Tobias var jafnframt Akureyrarmeistari í unglingaflokki. Í barnaflokki bar Sigþór Árni Sigurgeirsson sigur úr býtum.