Magnús vann Nepo í gær. Mynd: Chess24

Á laugardaginn hófst undankeppni Boðsmóts Magnúsar Carlsen. Sextán skákmenn taka þátt og komast efstu átta í úrslitakeppni sem byrjar á morgun. Eftir 10 umferðir er Anish Giri eftur með 8 vinninga. MC sjálfur er annar með 7½ vinning. Baráttan er hörð um að enda á topp átta. Lokaátök undankeppninnar, þar sem tefldar verða fimm síðustu umferðirnar, hefjast kl. 16 í dag.

 

    Staðan þegar 10 umferðum af 15 er lokið í undankeppninni.

Nánar á Chess24.

- Auglýsing -