Frá þriðju einvígisskákinn. Mynd: Heimasíða FIDE.

Fjórða skák heimsmeistaraeinvígisins hefst kl. 12:30.

Útsendingar á heimasíðunni eru í umsjón Viswanathan Anand og Anna Muzychuk auk Maurice Ashley.

Heimasíða mótsins

Vert er einnig að benda á beinar útsendingar á Chess24 sem eru í umsjón Judit Polgar, Anish Giri og Tania Sadchev.

Engin lýsing til

Tengill á útsendingar á Chess24

Chess.com er að sjálfsögðu einnig með beinar útsendingar. Þar ráða ríkjum Fabiano Caruana, Hou Yifan, Robert Hess og Danny Rensch.

2021 FIDE World Championship Hosts

Tengill á útsendingar á Chess.com

Chess24 er einnig aðrar beinar útsendingar sem eru mjög aðgengilegar og eru í umsjón  David Howell, Jovanka Houska og Kaja Snare.

Meltwater Champions Chess Tour on Twitter: "@Chessaddict29 No, the Oslo team will be in our studio, but we'll have a team of reporters on the ground in Dubai, including Rune and Tania,

Tengill á útsendingar Howell, Houska og Snare

Svo eru það Peter Svidler og Vladimir Kramnik sem eru í uppáhaldi hjá mörgum!

Carlsen-Nepomniachtchi | Game 3 | Svidler, Miroschnichenko | World Chess Championship

Tengill á beinar útsendingar.

Sjálfsagt eru til fleiri möguleikar til að fylgjast með einvíginu. Ritstjóri hvetur þá sem hafa upplýsingar um áhugaverðar útsendingar að senda upplýsingar þar um.

Heimasíða einvígisins. 

- Auglýsing -