Rafíþróttasamband Íslands kynnir til leiks Íslandsmótið í netskák.
Sýnt verður frá mótinu í beinni útsendingu á sunnudagskvöldum í Sjónvarpi Símans.
Verðlaunafé 2024/2025: 1.000.000 kr.!
Skráningargjald: 0 kr.
Fyrirkomulag:
-
Umhugsunartími: 3 mínútur + 2 sekúndur á leik
-
Tíu skáka einvígi í hraðskák
-
Verði jafnt er tefld bráðabanaskák, hvítur hefur 5 mín + 2 sek og þarf að vinna, jafntefli dugar svörtum
-
16 keppendur tefla í útsláttarkeppni (e. single elimination)
Þrír efstu úr undankeppni fá sæti í mótinu og fengu einnig 13 keppendur boðssæti – þeir eru eftirfarandi í stafrófsröð:
-
IM Aleksandr Domalchuk (2386)
-
IM Björn Þorfinnsson (2356)
-
GM Bragi Þorfinnsson (2379)
-
GM Guðmundur Kjartansson (2474)
-
GM Hannes Hlífar Stefánsson (2473)
-
GM Helgi Áss Grétarsson (2485)
-
GM Helgi Ólafsson (2466)
-
IM Hilmir Freyr Heimisson (2392)
-
GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2498)
-
GM Jóhann Hjartarson (2472)
-
WIM Olga Prudnykova (2268)
-
GM Vignir Vatnar Stefánsson (2500)
-
GM Þröstur Þórhallsson (2385)
Tímasetning: annað hvert sunnudagskvöld kl. 19:00 – 21:00
Dagsetningar 2024:
-
Undankeppni: 25. ágúst 2024, kl. 19:30,
-
Íslandsmótið í netskák: 8 sunnudagar: 8 september- 8 desember 2024.
Dagsetningar 2025:
-
Undankeppni: 5. janúar 2025, kl. 19:30,
-
Íslandsmótið í netskák: 8 sunnudagar: 12 janúar – 6 apríl 2025.
Skráning í undankeppni:
Verðlaun í undankeppni:
-
30.000 kr. auk þátttökuréttar
-
20.000 kr. auk þátttökuréttar
-
10.000 kr. auk þátttökuréttar
U2000: 10.000 kr.
U1600: 10.000 kr.
- Auglýsing -